Khloé búin að hressa upp á útlitið fyrir jólin

Hvort kanntu betur við Khloé Kardashian dökkhærða eða ljóshærða?
Hvort kanntu betur við Khloé Kardashian dökkhærða eða ljóshærða? Samsett mynd/Instagram

Tveim­ur mánuðum eft­ir að Khloé Kar­dashi­an skipti form­lega út ljósu lokk­un­um hef­ur hún ákveðið að fara í enn dýpri súkkulaðibrún­an lit.

Í færslu á In­sta­gram í gær birti Kar­dashi­an-syst­ir­in af sér tvær sjálfs­mynd­ir ásamt fjór­um brún­um hjört­um. Kourt­ney Kar­dashi­an, elsta Kar­dashi­an-syst­ir­in, hrósaði henni í at­huga­semd við færsl­una: „Töfr­andi að inn­an sem utan.“

Hár­greiðslumaður henn­ar, Andrew Fizsimons, hrósaði henni einnig og skrifaði: „Bara að láta hárið ljóma eins og sál henn­ar.“

Khloé Kar­dashi­an hef­ur verið dug­leg að breyta til í gegn­um tíðina. Áður en hún skipti yfir í dökka lit­inn skartaði hún ljósu hári sem hún hafði ein­staka sinn­um hresst upp á með rauðum blæ. Hún er dökk­hærð frá nátt­úr­unn­ar hendi og eru tísku­spek­úl­ant­ar að elska hana dökk­hærða.

E News

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Hvers vegna er haft á orði að allt sé leyfilegt í ástum og stríði, þegar það er augljóslega ekki rétt. Fólk dregst hvert að öðru og það er eðlilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Col­leen Hoo­ver
2
Torill Thorup
3
Lotta Lux­en­burg
5
Satu Rämö
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Hvers vegna er haft á orði að allt sé leyfilegt í ástum og stríði, þegar það er augljóslega ekki rétt. Fólk dregst hvert að öðru og það er eðlilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Col­leen Hoo­ver
2
Torill Thorup
3
Lotta Lux­en­burg
5
Satu Rämö