Sunneva selur af sér spjarirnar

Sunneva Einarsdóttir.
Sunneva Einarsdóttir. Skjáskot/Instagram

Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir stendur í því núna að endurnýja fataskápinn og er að selja af sér föt. Þetta tilkynnir hún fylgjendum sínum á Tiktok með stuttu myndskeiði. Þar sést hún raða á fataslá partíkjólum og buxum sem gætu hentað vel yfir hátíðarnar.

Það hefur færst mjög í aukana að selja af sér fötin eða kaupa sér notuð föt en það er bæði hagstæðara og ýtir undir endurnýtingu fatnaðar. Hjá Sunnevu má meðal annars sjá skærgrænar buxur frá Hildi Yeoman og satínkjóla sem skilja lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Sunneva Eir hefur verið vinsæl á meðal yngri kynslóðarinnar og eflaust margar sem hlaupa til að grípa sér flík.

@sunnevaeinars Bás 35 @extraloppan ♬ last xmas - kpopvrycs⁷
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir