Slagsmálapían Erika Nótt er „Gugga vikunnar“

Erika Nótt Einarsdóttir er Gugga vikunnar í Veislunni hjá Gústa …
Erika Nótt Einarsdóttir er Gugga vikunnar í Veislunni hjá Gústa B. Ljósmynd/Instagram


Hne­fa­leika­bar­daga­kon­an Erika Nótt Ein­ars­dótt­ir sigraði bardaga sem fram fór á dögunum. Guðrún Svava Eg­ils­dótt­ir, Gugga í gúmmíbát, varð svo hrifin að hún kaus Eriku Nótt sem Guggu vikunnar í hlaðvarpsþættinum Veislan sem er í umsjón Gústa B sem stofnaði hlaðvarp eftir uppsögn á samnefndum þætti sem var á FM957. 

„Ég fór á Icebox-event á föstudaginn og það var gellufight. Það voru stelpur að berja hvor aðra. Og mér fannst það svo geðveikt að horfa á þetta. Þannig að Gugga vikunnar er winner of the fight,“ segir Gugga í gúmmíbát sem er sérlega hrifin af þessari slagsmálapíu sem er á lausu. 

Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan: 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt smá óreiða sé kannski ekki skaðleg, eru hlutirnir undra fljótir að fara úr böndunum, þegar skriðan einu sinni leggur af stað. Leyfðu sköpunargáfunni að njóta sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt smá óreiða sé kannski ekki skaðleg, eru hlutirnir undra fljótir að fara úr böndunum, þegar skriðan einu sinni leggur af stað. Leyfðu sköpunargáfunni að njóta sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Anna Sundbeck Klav