Tökum á nýrri spennuþáttaröð lokið

Tökur fóru að mestu leyti fram í Vestmannaeyjum.
Tökur fóru að mestu leyti fram í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/Juliette Rowland

Tök­um á spennuþáttaröðinni Friðar­höfn (e. Cold Haven) er lokið. Íslenska kvik­mynda­fram­leiðslu­fyr­ir­tækið Glassri­ver fram­leiðir þætt­ina í sam­vinnu við SPI fyr­ir Sjón­varps Sím­ans og portú­gölsku al­manna­stöðina RTP. Tök­ur fóru að mestu leyti fram í Vest­manna­eyj­um, en einnig í Reykja­vík og Lissa­bon.

Þætt­irn­ir, sem eru átta tals­ins, verða frum­sýnd­ir á næsta ári. 

Krist­ín Þóra Har­alds­dótt­ir fer með hlut­verk rann­sókn­ar­lög­reglu­kon­unn­ar Soffíu Fals­dótt­ur sem er feng­in til að rann­saka dul­ar­fullt morð á portú­galskri fisk­verka­konu í Vest­manna­eyj­um.

Með önn­ur hlut­verk fara þau Anna Svava Knúts­dótt­ir, Elva Ósk Ólafs­dótt­ir, Sveinn Ólaf­ur Gunn­ars­son, Maria João Bastos, Cat­ar­ina Re­belo, Ivo Ca­nelas, Rui Moris­son og Cleia Al­meida.

Hand­ritið skrifuðu Fil­ipa Poppe, Jo­ana Andra­de, Elías Helgi Kof­oed-Han­sen og Svein­björn I. Bald­vins­son. Leik­stjórn er í hönd­um Arn­órs Pálma Arn­ars­son­ar og Tiago Al­varez Marqu­es.

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer með aðalhlutverkið.
Leik­kon­an Krist­ín Þóra Har­alds­dótt­ir fer með aðal­hlut­verkið. Ljós­mynd/​Ju­liette Row­land
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Sporðdrekinn er fullur áhuga á trúmálum, stjórnmálum, menningu framandi landa og heimspeki í seinni tíð. Reyndu að forðast það sem snertir þig ekki beint.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Sporðdrekinn er fullur áhuga á trúmálum, stjórnmálum, menningu framandi landa og heimspeki í seinni tíð. Reyndu að forðast það sem snertir þig ekki beint.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir