Soffía prinsessa glæsileg á forsíðu Vogue

Soffía prinsessa er afar glæsileg.
Soffía prinsessa er afar glæsileg. Ljósmynd/AFP

Soffía prinsessa prýðir forsíðuna á nýjasta tölublaði Vogue Scandinavia. Prinsessan, sem er gift Karli Filippusi Svíaprinsi, er afar glæsileg á myndinni, klædd dimmbláum síðkjól og með hárið slegið. Forsíðumyndin er tekin í heimahéraði prinsessunnar, Älvdalen.

Danski ljósmyndarinn Hasse Nielsen á heiðurinn af myndunum sem prýða síður blaðsins. 

Í tölublaðinu er að finna ítarlegt 40 blaðsíðna viðtal við prinsessuna í tilefni af 40 ára afmæli hennar, en Soffía fagnar stórafmæli sínu þann 6. desember næstkomandi.

Í viðtalinu gefur hún skemmtilega innsýn í rólegt fjölskyldulíf hennar, Karls Filippusar og þriggja sonar þeirra og ræðir einnig um meðgöngu sína, en hjónin eiga von á sínu fjórða barni í febrúar á næsta ári, og líf sitt sem meðlimur sænsku konungsfjölskyldunnar.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir