Þetta bónorð verður seint toppað

Parið er yfir sig ástfangið.
Parið er yfir sig ástfangið. Skjáskot/Instagram

Eric Murphy, elsti sonur bandaríska gamanleikarans Eddie Murphy, trúlofaðist kærustu sinni til þriggja ára, Jasmin Lawrence, í lok nóvembermánaðar. Lawrence á einnig frægan föður, en faðir hennar er enginn annar en gamanleikarinn Martin Lawrence.

Nýtrúlofaða parið greindi frá gleðitíðindunum með sameiginlegri færslu á Instagram nú á dögunum og deildi myndskeiði af bónorðinu.

Murphy, sem er 35 ára, fór á skeljarnar í herbergi þar sem mörg hundruð kerti loguðu, hvít rósablöð þöktu gólfið og gítarleikarar léku listir sínar.

Ríflega 39.000 manns hafa líkað við myndskeiðið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir