Opnar upp á gátt í bestu skáldsögu ársins

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    „Þetta er skáld­saga árs­ins, hvorki meira né minna,“ segja gagn­rýn­end­ur Morg­un­blaðsins um Í skugga trjánna eft­ir Guðrúnu Evu Mín­ervu­dótt­ur í Dag­mál­um. 

    „Maður veit ekki hvað er skáldað í þessu en maður upp­lif­ir að hún sé að ber­skjalda sig svo mikið að það er næst­um óþægi­legt að lesa,“ seg­ir Árni Matth­ías­son um verkið en það er kynnt sem skál­dævi­saga. 

    „Hún opn­ar al­veg upp á gátt,“ seg­ir Ragn­heiður Birg­is­dótt­ir en nefn­ir að Guðrún Eva beri mikla virðingu fyr­ir eig­in breysk­leika og annarra. 

    Þau eru sam­mála um að höf­und­ur­inn skrifi vel. „Þetta flæðir svo þægi­lega, en það þarf ákveðna snilld til þess að það sé hægt að láta þetta renna svona,“ seg­ir Ragn­heiður. 

    Árni og Ragn­heiður gerðu upp bóka­árið í Dag­mál­um og sögðu frá 30 bók­um sem þeim þykir vert að hampa. 

    mbl.is
    Fleira áhugavert

    Stjörnuspá »

    Krabbi

    Sign icon Þú veist hverjir gera þér gott og hverjir mergsjúga þig. Gættu þess að þú missir ekki yfirsýn yfir starfið þitt því þá fer botninn úr öllu saman.
    síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
    1
    Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
    2
    Ingi­björg Sig­urðardótt­ir
    Fleira áhugavert

    Stjörnuspá »

    Krabbi

    Sign icon Þú veist hverjir gera þér gott og hverjir mergsjúga þig. Gættu þess að þú missir ekki yfirsýn yfir starfið þitt því þá fer botninn úr öllu saman.
    síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
    1
    Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
    2
    Ingi­björg Sig­urðardótt­ir