Skilja eftir 17 ára hjónaband

Hjónin gengu rauða dregilinn á viðburði Baby2Baby í byrjun nóvember.
Hjónin gengu rauða dregilinn á viðburði Baby2Baby í byrjun nóvember. Ljósmynd/AFP

Leikkonan Jessica Alba og eiginmaður hennar, kvikmyndaframleiðandinn Cash Warren, hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 17 ára hjónaband.

Frá þessu var greint á vefsíðu bandaríska slúðurmiðilsins TMZ í gærdag.  

Ástæða skilnaðarins er óljós en heimildarmaður TMZ sagði að hjónin hefðu einfaldlega þroskast hvort í sína áttina og að ástarblossinn hefði fjarað út.

Alba og Warren kynntust á tökusetti kvikmyndarinnar Fantastic Four árið 2004 og gengu í hjónaband fjórum árum síðar.

Þau eiga saman þrjú börn, tvær dætur og einn son, á aldrinum 7 til 16 ára, Honor, Haven og Hayes.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Velgengnin veltur á getu þinni til að brosa framan í erfiðleikana. Reyndu að njóta alls þess fallega og rómantíska sem gæti orðið á vegi þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arnaldur Indriðason
4
Sofie Sarenbrant
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Velgengnin veltur á getu þinni til að brosa framan í erfiðleikana. Reyndu að njóta alls þess fallega og rómantíska sem gæti orðið á vegi þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arnaldur Indriðason
4
Sofie Sarenbrant
5
Unni Lindell