Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn

Leikararnir James Hong og Jamie Lee Curtis.
Leikararnir James Hong og Jamie Lee Curtis. AFP/Valerie Macon

Banda­ríska kvik­mynda­aka­demí­an hef­ur ákveðið að lengja um tvo daga þann tíma sem meðlim­ir henn­ar hafa til að greiða at­kvæði um Óskar­sverðlauna­til­nefn­ing­ar.

Er þetta viðbragð við þeim mann­skæðu gróðureld­um sem geisa í Los Ang­eles, en áætlað er að 6.000 af þeim 10.000 meðlim­um sem til­heyra aka­demí­unni búi á um­ræddu svæði.

Þessu grein­ir The Hollywood Report­er frá. Meðal þeirra leik­ara sem misst hafa heim­ili sín eru Jeff Bridges og Billy Crystal.

Frest­ur­inn fram­lengd­ur

Frest­ur­inn til að greiða at­kvæði hefði átt að renna út á morg­un en er fram­lengd­ur til 14. janú­ar. Það hef­ur þau áhrif að í stað þess að til­kynnt verði um til­nefn­ing­ar til Óskar­sverðlaun­anna föstu­dag­inn 17. janú­ar verður það gert ­19. janú­ar.

Varietygreindi í viku­lok frá því að Jamie Lee Curt­is hefði gefið 140 millj­ón­ir ís­lenskra króna til hjálp­ar­starfs vegna eld­anna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Taktu daginn í ró og leyfðu hugsunum að flæða. Þú þarft ekki alltaf að skila svörum strax. Hugleiðsla eða löng ganga getur hreinsað huga og veitt skýrleika.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Hug­rún Björns­dótt­ir
3
Eva Björg Ægis­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Taktu daginn í ró og leyfðu hugsunum að flæða. Þú þarft ekki alltaf að skila svörum strax. Hugleiðsla eða löng ganga getur hreinsað huga og veitt skýrleika.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Hug­rún Björns­dótt­ir
3
Eva Björg Ægis­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir