Forréttindi að þurfa ekki að kveðja móður sína

Friðrik Danakonungur flytur sitt fyrsta áramótaávarp.
Friðrik Danakonungur flytur sitt fyrsta áramótaávarp. AFP/Ida Marie Odgaard

Friðrik Dana­kon­ung­ur seg­ir það hafa verið for­rétt­indi að fá að taka við krún­unni af móður sinni á meðan hún er á lífi. Ár er síðan kon­ung­ur­inn tók við krún­unni. 

Hann rifjaði upp dag­inn í færslu á sam­fé­lags­miðlum í dag.

„Að taka við af móður minni án þess að þurfa kveðja hana á sama tíma voru og eru hin mestu for­rétt­indi,“ skrif­ar kon­ung­ur­inn. 

Móðir hans, Mar­grét Þór­hild­ur Dana­drottn­ing, kom mörg­um á óvart þegar hún til­kynnti í ára­móta­ávarpi sínu árið 2024 að hún ætlaði að af­sala sér krún­unni. Son­ur henn­ar, Friðrik, tók við fyr­ir ári síðan.

„14. janú­ar 2024 var dag­ur mik­illa til­finn­inga og ógleym­an­leg­ur frá upp­hafi til enda,“ skrifaði kon­ung­ur­inn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Sýndu öðrum næga tillitssemi, sérstaklega þar sem um sameiginleg fjárhagsmálefni er að ræða. Gefðu þér tíma þótt miklar annir séu, og þér mun líða betur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Satu Rämö
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Sýndu öðrum næga tillitssemi, sérstaklega þar sem um sameiginleg fjárhagsmálefni er að ræða. Gefðu þér tíma þótt miklar annir séu, og þér mun líða betur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Satu Rämö
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir