Forréttindi að þurfa ekki að kveðja móður sína

Friðrik Danakonungur flytur sitt fyrsta áramótaávarp.
Friðrik Danakonungur flytur sitt fyrsta áramótaávarp. AFP/Ida Marie Odgaard

Friðrik Danakonungur segir það hafa verið forréttindi að fá að taka við krúnunni af móður sinni á meðan hún er á lífi. Ár er síðan konungurinn tók við krúnunni. 

Hann rifjaði upp daginn í færslu á samfélagsmiðlum í dag.

„Að taka við af móður minni án þess að þurfa kveðja hana á sama tíma voru og eru hin mestu forréttindi,“ skrifar konungurinn. 

Móðir hans, Margrét Þórhildur Danadrottning, kom mörgum á óvart þegar hún tilkynnti í áramótaávarpi sínu árið 2024 að hún ætlaði að afsala sér krúnunni. Sonur hennar, Friðrik, tók við fyrir ári síðan.

„14. janúar 2024 var dagur mikilla tilfinninga og ógleymanlegur frá upphafi til enda,“ skrifaði konungurinn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að bregðast við óvæntum fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Mundu að oft felst fegurðin í smáatriðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að bregðast við óvæntum fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Mundu að oft felst fegurðin í smáatriðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Anna Sundbeck Klav
Loka