Emilia Pérez með flestar tilnefningar

Leikkonurnar Karla Sofia Gascon, Zoe Saldana og Selena Gomez fara …
Leikkonurnar Karla Sofia Gascon, Zoe Saldana og Selena Gomez fara með aðalhlutverk í Emiliu Pérez. Ljósmynd/AFP

Í dag var tilkynnt hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til Óskarsverðlaunanna 2025 sem afhent eru mánudaginn 3. mars. 

Kvikmyndin Emilia Pérez í leikstjórn Jacques Audiard hlaut flestar tilnefningar eða samtals 13 talsins. Kvikmyndin er meðal annars tilnefnd sem kvikmynd ársins, Audiard tilnefndur fyrir leikstjórn og leikkonurnar Karla Sofía Garcón og Zoe Saldaña eru tilnefndar fyrir leik sinn í kvikmyndinni.

Á hælum Emiliu Pérez eru kvikmyndirnar The Brutalist og Wicked með tíu tilnefningar hvor um sig.

Listi yfir all­ar til­nefn­ing­ar

Kvikmynd

  • Anora
  • The Brutalist
  • A Complete Unknown
  • Conclave
  • Dune: Part Two
  • Emilia Pérez
  • I’m Still Here
  • Nickel Boys
  • The Substance
  • Wicked

Leikari í aðalhlutverki

  • Adrien Brody - The Brutalist
  • Timothée Chalamet - A Complete Unknown
  • Colman Domingo - Sing Sing
  • Ralph Fiennes - Conclave
  • Sebastian Stan - The Apprentice

Leikkona í aðalhlutverki

  • Cynthia Erivo - Wicked
  • Karla Sofía Gascón - Emilia Pérez
  • Mikey Madison - Anora
  • Demi Moore - The Substance
  • Fernanda Torres - I'm Still Here

Leikari í aukahlutverki

  • Yura Borisov - Anora
  • Kieran Culkin - A Real Pain
  • Edward Norton - A Complete Unknown
  • Guy Pearce - The Brutalist
  • Jeremy Strong - The Apprentice

Leikkona í aukahlutverki

  • Monica Barbaro - A Complete Unknown
  • Ariana Grande - Wicked
  • Felicity Jones - The Brutalist
  • Isabella Rossellini - Conclave
  • Zoe Saldaña - Emilia Pérez

Leikstjóri

  • Sean Baker - Anora
  • Brady Corbet - The Brutalist
  • James Mangold - A Complete Unknown
  • Jacques Audiard - Emilia Pérez
  • Coralie Gargeat - The Substance

Kvikmyndataka

  • The Brutalist 
  • Dune: Part Two
  • Emilia Pérez
  • Maria 
  • Nosferatu

Erlend kvikmynd

  • I'm Still Here
  • The Girl with the Needle
  • Emilia Pérez
  • The Seed of the Sacred Fig
  • Flow

Stuttmynd - leikin

  • A Lien
  • Anuja
  • I'm Not A Robot
  • The Last Ranger
  • A Man Who Could Not Remain Silent

Teikni­mynd í fullri lengd

  • Flow
  • Inside Out 2
  • Memoir of a Snail
  • Wallace & Gromit: Vengeance Most Fowl
  • The Wild Robot

Teiknimynd stutt

  • Beautiful Men
  • In the Shadow of the Cypres
  • Magic Candies
  • Wander to Wonder
  • Yuck!

Heimildamynd í fullri lengd

  • Black Box Diaries
  • No Other Land
  • Porcelain War
  • Soundtrack to a Coup d'Etat
  • Sugarcane

Heimildamynd stutt

  • Death By Numbers
  • I Am Ready, Warden
  • Incident
  • Instruments of a Beating Heart
  • The Only Girl in the Orchestra

Stuttmynd leikin

  • A Lien
  • Anuja
  • I'm Not a Robot
  • The Last Ranger
  • A Man Who Could Not Remain Silent

Búningahönnun

  • A Complete Unknown
  • Conclave
  • Gladiator II
  • Nosferatu
  • Wicked

Förðun og hár

  • A Different Man
  • Emilia Pérez
  • Nosferatu
  • The Substance
  • Wicked

Klipping

  • Anora 
  • The Brutalist
  • Conclave
  • Emilia Pérez
  • Wicked

Kvikmyndatónlist

  • The Brutalist
  • Conclave
  • Emilia Pérez
  • Wicked 
  • The Wild Robot

Lag

  • El Mal - Emilia Pérez
  • The Journey - The Six Triple Eight
  • Like a Bird - Sing Sing
  • Mi Camino - Emilia Pérez
  • Never Too Late - Elton John: Never Too Late

Hljóð

  • A Complete Unknown
  • Dune: Part Two
  • Emilia Pérez
  • Wicked
  • The Wild Robot

Framleiðsluhönnun

  • The Brutalist
  • Conclave
  • Dune: Part Two
  • Nosferatu
  • Wicked

Tæknibrellur

  • Alien: Romulus
  • Better Man
  • Dune: Part Two
  • Kingdom of the Planet of the Apes
  • Wicked
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar