Skálmöld flutti sín bestu lög í Hofi

mbl.is/Þorgeir

Það var mikil stemning þegar Skálmöld flutti sín bestu lög ásamt kammerkórnum Hymnodiu í Hofi á Akureyri á tvennum tónleikum í kvöld.

mbl.is/Þorgeir

Textum laganna var varpað upp á skjá og gátu tónleikagestir því sungið með, þó eflaust margir hafi kunnað textana fyrir.

mbl.is/Þorgeir

„Eftir að hafa æft upp hvert einasta lag af 6 plötum hljómsveitarinnar og flutt á þremur stórkostlegum kvöldum í Eldborg væri synd og sóun að henda öllum þessum æfingum út um gluggann,“ segir í kynningu á viðburðinum á vef Menningarhússins Hofs.

mbl.is/Þorgeir

„Því bjóða bandið og kórinn nú upp á rjómann af þessu öllu saman á einni kvöldstund með öllu tilheyrandi.“

mbl.is/Þorgeir
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup