Lily Allen og David Harbour skilin

Söngkonan og lagahöfundurinn, Lily Allen, og eiginmaður hennar, leikarinn David …
Söngkonan og lagahöfundurinn, Lily Allen, og eiginmaður hennar, leikarinn David Harbour, á frumsýningu No Sudden Move á Tribeca-hátíðinni 2021. Angela Weiss/AFP

Söng­kon­an og laga­höf­und­ur­inn, Lily Allen, og leik­ar­inn Dav­id Har­bour eru skil­in eft­ir fjög­urra ára hjóna­band. Ekki alls fyr­ir löngu sagðist Allen ætla að taka sér hlé frá hlaðvarpsþætti sín­um Miss Me? til að huga að and­legri heilsu sinni. 

„Ég á erfitt með að hafa áhuga á hlut­um. Ég er í raun ekki á góðum stað,“ sagði hún í þætt­in­um. „Ég veit. Ég hef talað um þetta í marga mánuði en ég hef verið í spíral sem hef­ur farið úr bönd­un­um. Ég hef reynt.“

Söng­kon­an vakti grun­semd­ir um að hjóna­bandið stæði á brauðfót­um þegar hún sást á Raya, stefnu­móta­for­riti fræga fólks­ins, í lok síðasta árs. 

Raya hef­ur al­deil­is reynst söng­kon­unni vel þar sem þau Har­bour höfðu hist á for­rit­inu áður en þau hófu sam­band sitt í janú­ar 2019.

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður að hrinda málum í framkvæmd, þótt vinnufélagar þínir séu tregir í taumi. Virðuleikinn sem þú ljærð atburðum dagsins myndi ekki fást fyrir peninga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sebastian Richel­sen
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður að hrinda málum í framkvæmd, þótt vinnufélagar þínir séu tregir í taumi. Virðuleikinn sem þú ljærð atburðum dagsins myndi ekki fást fyrir peninga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sebastian Richel­sen
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant