Heppin að vera á lífi

Einkaflugvél söngvara Mötley Crüe lenti í hörðum árekstri á mánudag.
Einkaflugvél söngvara Mötley Crüe lenti í hörðum árekstri á mánudag. Skjáskot/Instagram

Kærasta Vince Neils úr Mötley Crüe, Rain Hannah Andreani, slasaðist nokkuð þegar einkaflugvél söngvarans missti stjórn og klessti á kyrrstæða vél. 

Flugvélin var á akstri eftir flugbraut Scottsdale-flugvallarins í Arizona áður en hún rann til og lenti á annarri flugvél, um miðjan dag á mánudag. Fjórir voru í vél Mötley Crüe og einn í hinni vélinni, samkvæmt alríkisflugmálastjórn.

Rokkstjarnan sjálf var ekki í einkavélinni þegar slysið varð. Um borð var hins vegar kærasta Neils, Andreani, ásamt vinkonu sinni, Ashley, og hundunum þeirra tveimur. Þau voru flutt á sjúkrahús strax eftir slysið. Flugmaður vélarinnar lést og aðstoðarflugmaðurinn slasaðist.

Slysið er rakið til bilunar í lendingarbúnaði vélarinnar.

Síðar sama dag sendi Mötley Crüe frá sér yfirlýsingu vegna slyssins.

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney