Barnsmóðir Dave Grohl gefur sig fram

Dave Grohl.
Dave Grohl. Ljósmynd/AFP

Barn­s­móðir banda­ríska rokk­ar­ans Dave Grohl hef­ur nú gefið sig fram op­in­ber­lega.  

Kon­an, sem heit­ir Jenni­fer Young og er 38 ára göm­ul, ræddi stutt­lega við blaðamann New York Post nú á dög­un­um og viður­kenndi að hún hefði átt í stuttu ástar­sam­bandi við forsprakka rokk­hljóm­sveit­ar­inn­ar Foo Fig­hters á síðasta ári og orðið ólétt.

Young fæddi dótt­ur þann 1. ág­úst síðastliðinn.

Hún tjáði sig ekk­ert um þátt­töku Grohl í lífi barns­ins.

Greindi frá fæðingu dótt­ur sinn­ar á In­sta­gram

Grohl, sem er 56 ára, greindi frá fæðingu dótt­ur sinn­ar á In­sta­gram í sept­em­ber, fimm vik­um eft­ir að hún kom í heim­inn.

„Ég hef ný­lega eign­ast dótt­ur utan hjóna­bands míns. Ég ætla að vera gott for­eldri fyr­ir hana og sýna henni um­hyggju. Ég elska kon­una mína og börn­in mín og reyni nú að gera allt sem ég get til að vinna til baka traust þeirra og fyr­ir­gefn­ingu,” skrifaði Grohl í færsl­unni.

Grohl á þrjár dæt­ur á ald­urs­bil­inu 10 til 18 ára með eig­in­konu sinni til 22 ára, Jor­dyn Blum.

View this post on In­sta­gram

A post shared by New York Post (@nypost)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Fátt er eins ömurlegt og að sitja fastur í úreltum skoðunum. Gættu þess bara að þú fælir ekki frá þér fólk við nánari kynni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Fátt er eins ömurlegt og að sitja fastur í úreltum skoðunum. Gættu þess bara að þú fælir ekki frá þér fólk við nánari kynni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir