Barnsmóðir Dave Grohl gefur sig fram

Dave Grohl.
Dave Grohl. Ljósmynd/AFP

Barnsmóðir bandaríska rokkarans Dave Grohl hefur nú gefið sig fram opinberlega.  

Konan, sem heitir Jennifer Young og er 38 ára gömul, ræddi stuttlega við blaðamann New York Post nú á dögunum og viðurkenndi að hún hefði átt í stuttu ástarsambandi við forsprakka rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters á síðasta ári og orðið ólétt.

Young fæddi dóttur þann 1. ágúst síðastliðinn.

Hún tjáði sig ekkert um þátttöku Grohl í lífi barnsins.

Greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram

Grohl, sem er 56 ára, greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram í september, fimm vikum eftir að hún kom í heiminn.

„Ég hef ný­lega eign­ast dótt­ur utan hjóna­bands míns. Ég ætla að vera gott for­eldri fyr­ir hana og sýna henni um­hyggju. Ég elska kon­una mína og börn­in mín og reyni nú að gera allt sem ég get til að vinna til baka traust þeirra og fyr­ir­gefn­ingu,” skrifaði Grohl í færslunni.

Grohl á þrjár dætur á aldursbilinu 10 til 18 ára með eiginkonu sinni til 22 ára, Jordyn Blum.

View this post on Instagram

A post shared by New York Post (@nypost)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Heilbrigð sambönd koma út úr hegðun sem er samkvæm sjálfri sér. Ekki grípa frammi í fyrir öðrum ræðumönnum, jafnvel þótt þú sjáir betri leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Heilbrigð sambönd koma út úr hegðun sem er samkvæm sjálfri sér. Ekki grípa frammi í fyrir öðrum ræðumönnum, jafnvel þótt þú sjáir betri leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Kolbrún Valbergsdóttir