Hefur lést um 30 kíló með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja

Jonathan Van Ness birti „fyrir og eftir myndir“.
Jonathan Van Ness birti „fyrir og eftir myndir“. Skjáskot/Instagram

Qu­eer Eye-stjarn­an Jon­ath­an Van Ness hef­ur misst hátt í 30 kíló með hjálp blóðsyk­urs- og þyngd­ar­stjórn­un­ar­lyfja.

Van Ness, sem er 37 ára gam­all, sýndi mynd­ar­legt þyngd­artap sitt á In­sta­gram á sunnu­dag og deildi „fyr­ir og eft­ir mynd­um“ af sér, ber­um að ofan, þar sem sjá má mun­inn.

Í byrj­un síðasta mánaðar greindi Van Ness frá því, í færslu á TikT­ok, að hann væri byrjaður á lyfi, sem til­heyr­ir flokki glúkagon­lík-peptíð-1, en það lík­ir eft­ir nátt­úru­lega horm­ón­inu GLP-1 sem er losað úr þörm­um eft­ir máltíðir og hef­ur marg­vís­leg áhrif á stjórn­un glúkósa og mat­ar­lyst.

GLP-1-lyf hafa í flest­um til­fell­um grenn­andi áhrif, já­kvæð áhrif á blóðfit­ur og lækka dán­artíðni í stóræðasjúk­dóm­um.

Van Ness gerði einnig veiga­mikl­ar breyt­ing­ar á lífi sínu sem hafa hjálpað hon­um að viðhalda þyngd­artap­inu. Hann breytti mataræði sínu, minnkaði áfeng­isneyslu og fór að stunda Pila­tes.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Einhver snurða er hlaupinn á þráðinn hjá þér og vini þínum. Allt sem tengist ást, rómantík, gleðskap, afþreyingu og listum fær byr undir báða vængi á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Satu Rämö
2
Torill Thorup
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Einhver snurða er hlaupinn á þráðinn hjá þér og vini þínum. Allt sem tengist ást, rómantík, gleðskap, afþreyingu og listum fær byr undir báða vængi á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Satu Rämö
2
Torill Thorup
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir