Skara fram úr í grafískri hönnun

Samsett mynd

FÍT verðlaunin 2025 voru afhent í Grósku í kvöld. Hlutverk FÍT verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum, segir í tilkynningu. 

Í ár bárust 428 innsendingar í 17 flokkum. Í hverjum flokki voru veitt ýmist annaðhvort eða bæði gull- og silfurverðlaun.

Auglýsingaherferðir

Silfurverðlaun:

  • MargfAllt FyrirÞig fyrir Nova - Jón Ari Helgason, Dóra Haraldsdóttir, Jón Ingi Einarsson, Jón Páll Halldórsson og Alexander Le Sage de Fontenay, Brandenburg 

Gullverðlaun:

  • Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna - Sigrún Gylfadóttir og Alex Jónsson, Kontor
Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna.
Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna.

Bókahönnun

Silfurverðlaun: 

  • Bláleiðir fyrir Eirorm ehf. - Snæfríð Þorsteins, Hönnunarstúdíó: Snæfríð og Hildigunnur
  • Samspil fyrir murk - Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir, Studio Studio

Gullverðlaun: 

  • Óli K. fyrir Angústúru - Kjartan Hreinsson

Bókakápur

Silfurverðlaun

  • Bláleiðir fyrir Eirorm ehf. - Snæfríð Þorsteins, Hönnunarstúdíó: Snæfríð og Hildigunnur
  • Harmljóð um hest fyrir KIND útgáfu - Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir, Studio Studio

Gullverðlaun:

  • Óli K. fyrir Angústúru - Kjartan Hreinsson
Óli K. fyrir Angústúru.
Óli K. fyrir Angústúru.

Firmamerki

Silfurverðlaun:

  • Lýðveldið Ísland 80 ára fyrir forsætisráðuneytið - Sigurður Oddsson, Aton

Gullverðlaun:

  • Frumtak fyrir Frumtak - Snorri Eldjárn Snorrason, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson og Jakob Hermannsson, Strik Studio

Gagnvirk miðlun og upplýsingahönnun

Silfurverðlaun:

  • m.is fyrir Menningar- og viðskiptaráðuneytið og Árnastofnun - Steinar Ingi Farestveit og Simon Viðarsson, Kolibri

Gullverðlaun:

  • The Mammoth Model fyrir Climeworks - Magnús Elvar Jónsson, Samúel H. Jónasson, Nils Wiberg og Marel Helgason

Hreyfigrafík

Silfurverðlaun:

  • Megadom er mættur fyrir Domino's - Björn Jónsson og Anna Karen Jörgensdóttir, Pipar\TBWA
  • Til staðar í 100 ár fyrir Rauða krossinn á Íslandi - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Jakob Hermannsson og Snorri Eldjárn Snorrason, Strik Studio

Gullverðlaun:

  • Arctis GameBuds fyrir SteelSeries - Einar Bragi Rögnvaldsson, Undir, og Hringur Hafsteinsson, Gagarín
Arctis GameBuds fyrir SteelSeries.
Arctis GameBuds fyrir SteelSeries.

Menningar- og viðburðamörkun

Silfurverðlaun:

  • FÍT verðlaunin 2024 - Sóldís Finnbogadóttir

Gullverðlaun:

  • KR - Hrafn Gunnarsson og Þorgeir K. Blöndal, Brandenburg

Mörkun fyrirtækja

Silfurverðlaun:

  • Reykjavík Bruggfélag - Aron Guan Kristjánsson, Hjalti Karlsson og Jan Wilker, Karlssonwilker

Gullverðlaun:

  • Mörkun Keflavíkurflugvallar (KEF) fyrir Keflavíkurflugvöll - Þorleifur Gunnar Gíslason, Arnar Halldórsson, Eva Árnadóttir, María Dögg Hákonardóttir, Alfreð Ingvar A. Pétursson, Tinna Halldórsdóttir og Hugrún Lena Hansdóttir, Brandenburg

Myndlýsingaröð

Silfurverðlaun:

  • Teikningar fyrir þing ASÍ fyrir Alþýðusamband Íslands - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Jakob Hermannsson og Snorri Eldjárn Snorrason, Strik Studio

Gullverðlaun:

  • Hugsum um: Höfuð, herðar, hné og tær við vinnu fyrir VIRK Starfsendurhæfingarsjóð og Vinnueftirlitið - Hrefna Lind Einarsdóttir og Pétur Stefánsson, TVÖTVÖ studio

Myndræn frásögn

Silfurverðlaun:

  • NammiDagur fyrir Bókabeituna - Sigmundur Þorgeirsson, Nap Club

Gullverðlaun:

  • Tumi fer til tunglsins fyrir Bókabeituna - Lilja Cardew
  • Tjörnin fyrir Angústúru - Rán Flygenring

Nemendaflokkur

Silfurverðlaun:

  • Endurmörkun Mamba fyrir Mamba framleiðslu ehf. - Gunnar Ólafsson

Gullverðlaun:

  • Lok í Reykjavík - Emilía Bjarkar Jónsdóttir
  • Recursive - Alma Karen Knútsdóttir
Lok í Reykjavík - Emilía Bjarkar Jónsdóttir.
Lok í Reykjavík - Emilía Bjarkar Jónsdóttir.

Opinn flokkur

Silfurverðlaun:

  • Umhverfisskýrsla SFS 2024 fyrir SFS — Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - Anton Jónas Illugason, Simon Viðarsson og Kjartan Hreinsson, AJ–S
  • Merkileg fyrir Brandenburg - Hrafn Gunnarsson, Dóra Haraldsdóttir, Gunnhildur Karlsdóttir, Þorleifur Gunnar Gíslason, Jón Ari Helgason, Alfreð Ingvar A. Pétursson, María Dögg Hákonardóttir, Hugrún Lena Hansdóttir, Þormar Melsted og Jón Ingi Einarsson, Brandenburg

Gullverðlaun:

  • Snúningur – Turnaround fyrir Icelandair - Gísli Arnarson, Gunnar Davíð Jóhannesson, Snærún Tinna Torfadóttir, Sighvatur Halldórsson, Rósa Hrund Kristjánsdóttir, Jóhann Geir Úlfarsson og Guðmundur Bernharð Flosason, Hvíta húsið

Stakar myndlýsingar

Silfurverðlaun:

  • Álfheimar 4: Gyðjan fyrir Angústúru - Atli Sigursveinsson

Gullverðlaun:

  • Orka – Bold Rush fyrir Ölgerðina - Ásdís Hanna og Jens Nørgaard-Offersen, Cirkus
Orka – Bold Rush fyrir Ölgerðina.
Orka – Bold Rush fyrir Ölgerðina.

Tónlistargrafík

Silfurverðlaun:

  • Floni 3 fyrir Flona - Ísak Einarsson og Þorgeir K. Blöndal
  • Nokkur jólaleg lög fyrir GDRN og Magnús Jóhann - Þorgeir K. Blöndal

Gullverðlaun:

  • Lobster Coda fyrir Kaktus Einarsson - Hildur Erna Villiblóm, Shrey Kathuria, Sonja Örk og Uggi

Lobster Coda fyrir Kaktus Einarsson.
Lobster Coda fyrir Kaktus Einarsson.

Umbúðir og pakkningar

Gullverðlaun:

  • RVK Kjarnabjórar fyrir Reykjavík Bruggfélag - Aron Guan Kristjánsson, Hjalti Karlsson og Jan Wilker, Karlssonwilker

Vefsíður

Silfurverðlaun:

  • m.is fyrir Menningar- og viðskiptaráðuneytið og Árnastofnun - Steinar Ingi Farestveit og Simon Viðarsson, Kolibri
  • Nýr vefur Listasafns Reykjavíkur fyrir Reykjavíkurborg og Listasafn Reykjavíkur - Aron Guan Kristjánsson og Guðmundur Bjarni Sigurðsson, Júní

Gullverðlaun:

  • co2.is fyrir Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið - Steinar Ingi Farestveit og Simon Viðarsson, Kolibri

Veggspjöld

Silfurverðlaun:

  • KramKarnivalViktor Weisshappel Vilhjálmsson, Jakob Hermannsson, og Snorri Eldjárn Snorrason, Strik Studio

Gullverðlaun:

  • Póst-Jón fyrir Óð - Atli Sigursveinsson
Póst-Jón fyrir Óð.
Póst-Jón fyrir Óð.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eina stundina hrúgast yfir þig hugmyndinar og þá næstu ertu þurrausinn. Veldu verkefnin af kostgæfni og hafðu til hliðsjónar það gagn sem þau gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Kolbrún Valbergsdóttir
3
Sofie Sarenbrant
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eina stundina hrúgast yfir þig hugmyndinar og þá næstu ertu þurrausinn. Veldu verkefnin af kostgæfni og hafðu til hliðsjónar það gagn sem þau gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Kolbrún Valbergsdóttir
3
Sofie Sarenbrant
5
Torill Thorup