Nældi sér í eina 19 árum yngri

Channing Tatum og Inka Williams.
Channing Tatum og Inka Williams. Samsett mynd

Banda­ríski leik­ar­inn Chann­ing Tatum, sem er best þekkt­ur fyr­ir hlut­verk sitt í Magic Mike-trílógí­unni, virðist vera kom­inn yfir sam­bands­slit­in við fyrr­ver­andi unn­ustu sína, leik­kon­una og kvik­mynda­gerðakon­una Zoë Kra­vitz.

Tatum er sagður eiga í ástar­sam­bandi við 25 ára gamla ástr­alska fyr­ir­sætu, Inku Williams.

Parið kynnt­ist í gegn­um sam­eig­in­leg­an vin að sögn heim­ilda­manns Page Six.

Nokk­ur ald­urs­mun­ur er á par­inu en Tatum er fædd­ur árið 1980 en Williams er árið 1999.

Tatum og Kra­vitz slitu trú­lof­un sinni eft­ir þriggja ára sam­band í októ­ber.

Fyr­ir það átti leik­ar­inn í „haltu mér, slepptu mér“-sam­bandi með ensku söng­kon­unni Jessie J. 

Tatum var kvænt­ur leik­kon­unni Jennu Dew­an, sem hann kynnt­ist við gerð kvik­mynd­ar­inn­ar Step Up árið 2006, á ár­un­um 2009 til 2018. Þau eiga eina dótt­ur, hina 12 ára gömlu Ever­ly.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Fátt er dýrmætara í lífinu en að eiga góða vini svo leggðu þig fram um að halda þeim. Farðu þér hægt, því þá eru líkur til þess að þér takist ætlunarverkið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Fátt er dýrmætara í lífinu en að eiga góða vini svo leggðu þig fram um að halda þeim. Farðu þér hægt, því þá eru líkur til þess að þér takist ætlunarverkið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf