Stúlknasveit keppir í Eurovision fyrir hönd Bretlands

Stúlknasveitin Remember Monday.
Stúlknasveitin Remember Monday. Skjáskot/Instagram

Stúlkna­sveit­in Rem­em­ber Monday mun keppa í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovisi­on, fyr­ir hönd Bret­lands, með kántrílag­inu What The Hell Just Happ­ened?

Vin­kon­urn­ar Lauren Byr­ne, Holly-Anne Hull og Char­lotte Steele skipa hljóm­sveit­ina.

Greint var frá þessu í út­varpsþætt­in­um The Scott Mills Break­fast Show á BBC Radio 2 nú í morg­uns­árið.

Rem­em­ber Monday vakti fyrst at­hygli í hæfi­leika­keppn­inni The Voice árið 2019 þar sem sveit­in komst í undanúr­slit. 

Stúlkna­sveit­in mun stíga á svið á úr­slita­kvöld­inu í Basel í Sviss í maí, en full­trúi Bret­lands fer alltaf beint í úr­slita­keppn­ina þar sem Bret­land er eitt af þeim fimm ríkj­um sem styrkja keppn­ina hvað mest fjár­hags­lega.

Hér fyr­ir neðan má hlusta á lagið What The Hell Just Happ­ened?

 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Áttu þér leynivæntingar sem þú ýkir upp úr öllu valdi? Það veldur þér streytu. Mundu að flestir hafa eitthvað til síns máls. Brostu framan í heiminn og taktu hlutunum létt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Áttu þér leynivæntingar sem þú ýkir upp úr öllu valdi? Það veldur þér streytu. Mundu að flestir hafa eitthvað til síns máls. Brostu framan í heiminn og taktu hlutunum létt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Arn­ald­ur Indriðason