Harry og Meghan gagnrýnd fyrir gáleysi

Harry og Meghan eru harkalega gagnrýnd.
Harry og Meghan eru harkalega gagnrýnd. AFP

Harry og Meg­h­an hafa verið gagn­rýnd fyr­ir að sýna gá­leysi þegar kem­ur að ör­yggi barna sinna. Á dög­un­um birti Meg­h­an færslu á sam­fé­lags­miðlin­um In­sta­gram þar sem Harry sést halda á dótt­ur sinni, Li­li­bet, á borð um bát.

At­hygli vek­ur að Li­li­bet er ekki í björg­un­ar­vesti eins og lög segja til um en Li­li­bet er þriggja ára. Sam­kvæmt lög­um í Kali­forn­íu­ríki eiga öll börn und­ir 13 ára aldri að vera í björg­un­ar­vest­um meðan þau eru á sjó eða vatni.

Marg­ir hafa tjáð hneykl­an sína í at­huga­semda­kerf­um og bent á hversu mikið gá­leysi þau sýna. Aðrir benda hins veg­ar á að ekki sé vitað und­ir hvaða kring­um­stæðum mynd­in var tek­in. Kannski var bát­ur­inn ekki á ferð. Flest­ir eru þó sam­mála um að lítið þarf til þess að illa fari þegar börn eru ná­lægt vatni.

Harry með dóttur sína í fanginu.
Harry með dótt­ur sína í fang­inu. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Alvarleiki á sér stund og stað, en það ekki ekki hér og nú. Kannaðu allar hliðar mála vandlega áður en þú lætur til skarar skríða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Alvarleiki á sér stund og stað, en það ekki ekki hér og nú. Kannaðu allar hliðar mála vandlega áður en þú lætur til skarar skríða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf