Sverrir Norland með nýja plötu

Sverrir Norland.
Sverrir Norland. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nýútkomin er platan Hinir gæfustu lifa af, sem mun vera fjórða breiðskífa Sverris Norland.

Platan geymir tólf grípandi popplög af ólíkum toga þar sem áherslan er ekki síst á grípandi laglínur og skemmtilega og hugmyndaríka textagerð á íslensku, auk þess sem gítarleikur Sverris leikur stærra hlutverk en oft áður.

Hinir gæfustu lifa af er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum sem og Spotify.

Sverrir Norland er maður margra hatta. Hann er rithöfundur, tónlistarmaður og fyrirlesari. Fyrsta breiðskífa hans kom út árið 2008.

Sverrir hefur einnig gefið út fjölmargar bækur, þar á meðal lofuð verk á borð við Klettinn, Stríð og klið og Fyrir allra augum.

Hinir gæfustu lifa af.
Hinir gæfustu lifa af. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar svo að njóta athygli vinnufélaga þinna að þú ert reiðubúinn að leggja ýmislegt á þig. Hlustaðu á röddina sem heldur aftur að þér og bíddu fram yfir helgi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar svo að njóta athygli vinnufélaga þinna að þú ert reiðubúinn að leggja ýmislegt á þig. Hlustaðu á röddina sem heldur aftur að þér og bíddu fram yfir helgi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant