Sverrir Norland með nýja plötu

Sverrir Norland.
Sverrir Norland. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ný­út­kom­in er plat­an Hinir gæf­ustu lifa af, sem mun vera fjórða breiðskífa Sverr­is Nor­land.

Plat­an geym­ir tólf gríp­andi pop­p­lög af ólík­um toga þar sem áhersl­an er ekki síst á gríp­andi lag­lín­ur og skemmti­lega og hug­mynda­ríka texta­gerð á ís­lensku, auk þess sem gít­ar­leik­ur Sverr­is leik­ur stærra hlut­verk en oft áður.

Hinir gæf­ustu lifa af er aðgengi­leg á öll­um helstu streym­isveit­um sem og Spotify.

Sverr­ir Nor­land er maður margra hatta. Hann er rit­höf­und­ur, tón­list­armaður og fyr­ir­les­ari. Fyrsta breiðskífa hans kom út árið 2008.

Sverr­ir hef­ur einnig gefið út fjöl­marg­ar bæk­ur, þar á meðal lofuð verk á borð við Klett­inn, Stríð og klið og Fyr­ir allra aug­um.

Hinir gæfustu lifa af.
Hinir gæf­ustu lifa af. Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú hefur mikla þörf til samræðna við aðra, sérstaklega ættingja. Leitaðu leiða til þess að ná til, hvetja og opna gleðja manneskju.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú hefur mikla þörf til samræðna við aðra, sérstaklega ættingja. Leitaðu leiða til þess að ná til, hvetja og opna gleðja manneskju.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir