Woods og Trump stinga saman nefjum

Tiger Woods og Vanessa Trump.
Tiger Woods og Vanessa Trump. Samsett mynd

Tiger Woods, fræg­asti kylf­ing­ur allra tíma, og Vanessa Trump, fyrr­ver­andi tengda­dótt­ir Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta, eru sögð vera að stinga sam­an nefj­um.

Banda­ríski slúðurmiðill­inn Page Six grein­ir frá þessu og hef­ur eft­ir ónefnd­um heim­ild­ar­manni.

„Þau eru full­kom­in fyr­ir hvort annað. Þau eru ró­lynd, vön gagn­rýni í sinn garð, reyna að forðast óþarfa drama og deila mörg­um sömu gild­um í líf­inu.” 

Woods, 49 ára, og Trump, 47 ára, hafa reynt allt til að halda sam­bandi sínu frá vök­ul­um aug­um fjöl­miðla síðustu mánuði, en ástar­b­loss­inn er sagður hafa kviknað í lok nóv­em­ber, í kring­um þakk­ar­gjörðar­hátíðina.

Woods var kvænt­ur sænsku fyr­ir­sæt­unni Elin Nor­degren á ár­un­um 2004 til 2010. Þekkt er að upp úr hjóna­bandi þeirra slitnaði eft­ir að Woods varð upp­vís að ít­rekuðu fram­hjá­haldi árið 2009. Sam­an eiga þau tvö börn.

Trump var gift Don­ald Trump Jr. á ár­un­um 2005 til 2018. Þau eiga fimm börn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Flestir vita ekki hvað amar að. Berðu kennsl á mynstur snemma og klappaðu þér svo á bakið fyrir styrkinn sem þú hefur öðlast í tilfinningalífi þínu síðan síðast.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Flestir vita ekki hvað amar að. Berðu kennsl á mynstur snemma og klappaðu þér svo á bakið fyrir styrkinn sem þú hefur öðlast í tilfinningalífi þínu síðan síðast.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf