Ein af fallegustu konum Hollywood fagnaði fimmtugsafmæli sínu

Eva Longoria var glæsileg í glitrandi síðkjól.
Eva Longoria var glæsileg í glitrandi síðkjól. Samsett mynd

Banda­ríska leik­kon­an Eva Long­oria, sem er einna þekkt­ust fyr­ir leik sinn í sjón­varpsþáttaröðinni Despera­te Hou­sewi­ves á ár­un­um 2004 til 2012, hélt upp á fimm­tugsaf­mæli sitt með pompi og prakt á veit­ingastaðnum Ca­sa­donna í Miami á föstu­dags­kvöldið.

Öllu var til tjaldað í til­efni dags­ins, enda var gestalist­inn ekki af verri end­an­um.

Meðal þeirra sem fögnuðu áfang­an­um með Long­oria voru leik­kon­an Gabrielle Uni­on, eig­inmaður henn­ar, körfu­boltamaður­inn fyrr­ver­andi Dwayne Wade og söng­kon­an Becky G, sem kom af­mæl­is­barn­inu á óvart með ein­lægri ræðu og fal­leg­um söng­flutn­ingi.

Það vakti at­hygli að eng­inn af meðleik­ur­um Long­oria úr Despera­te Hou­sewi­ves mætti í af­mælið og fagnaði með henni, en leik­kon­an hef­ur reglu­lega talað um að eiga í mjög góðu sam­bandi við þau Felicity Huffm­an, Marciu Cross, Ricar­do Ant­onio Chavaria og Jesse Metcal­fe.

Long­oria sýndi frá veislu­höld­un­um á In­sta­gram-síðu sinni á laug­ar­dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú munt eiga samræður við einhvern sem varpa munu ljósi á málefni sem þú hafðir ekki hugsað um áður. Niðurstaðan sem þú bíður verður þér í hag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú munt eiga samræður við einhvern sem varpa munu ljósi á málefni sem þú hafðir ekki hugsað um áður. Niðurstaðan sem þú bíður verður þér í hag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir