Émilie Dequenne látin

Émilie Dequenne.
Émilie Dequenne. Skjáskot/Instagram

Belgíska verðlaunaleikkonan Émilie Dequenne er látin, 43 ára að aldri.

Banamein hennar var krabbamein.

Duquenne var meðal annars þekkt fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Rosetta, Brotherhood of the Wolf, Our Children, Love Affair(s) og The Girl on the Train.

Í yfirlýsingu frá umboðsmanni hennar segir að hún hafi látist á sjúkrahúsi í París í gærkvöldi.

Duquenne ræddi opinskátt um baráttu sína við krabbamein og birti reglulega færslur á Instagram-síðu sinni.

Leikkonan lætur eftir sig eiginmann og dóttur.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Hugsanir þínar koma jafnvel þér á óvart. Byrjaðu að undirbúa þig undir komandi átök.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Colleen Hoover
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Hugsanir þínar koma jafnvel þér á óvart. Byrjaðu að undirbúa þig undir komandi átök.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Colleen Hoover