Á von á barni 45 ára

Kimberly Stewart er með óléttuljómann.
Kimberly Stewart er með óléttuljómann. Skjáskot/Instagram

Kimber­ly Stew­art, næ­stelsta barn enska tón­list­ar­manns­ins Rod Stew­ard, á von á sínu öðru barni.

Stew­art, sem er 45 ára, greindi frá gleðitíðind­un­um á In­sta­gram-síðu sinni á sunnu­dag.

„Lít­ill dreng­ur mæt­ir á svæðið fljót­lega,“ skrifaði hún við fal­lega myndaseríu.

Fyr­ir á Stew­art 13 ára gamla dótt­ur með fyrr­ver­andi kær­asta sín­um, leik­ar­an­um Benicio Del Toro.

Dreng­ur­inn verður fimmta barna­barn hins 80 ára gamla Maggie May-rokk­ara. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist aldrei hvernig fólk bregst við beiðnum þínum nema þú berir þær fram. Reyndu að vinna meira í einrúmi eftir því sem líða tekur á daginn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist aldrei hvernig fólk bregst við beiðnum þínum nema þú berir þær fram. Reyndu að vinna meira í einrúmi eftir því sem líða tekur á daginn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf