Fluttur af velli í hjólastól

Tracy Morgan.
Tracy Morgan. AFP/Roy Rochlin

Bandaríski grínistinn Tracy Morgan, sem er best þekktur fyrir leik sinn í þáttaröðunum Saturday Night Live og 30 Rock, snöggveiktist þegar hann fylgdist með leik New York Knicks og Miami Heat á Madison Sqaure Garden í New York-borg á mánudag.

Morgan, sem sat á hliðarlínunni ásamt félaga sínum, varð snögglega óglatt og endaði á að kasta upp.

Myndir og myndskeið af atvikinu hafa farið eins og eldur í sinu um netheima síðustu klukkustundir.

Morgan, sem er 56 ára, var fluttur burt af vellinum í hjólastól þar sem hann átti, að sögn viðstaddra, í miklum erfiðleikum með að halda jafnvægi.

Ekki er vitað um líðan hans né hvort hann hafi verið fluttur á sjúkrahús.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Hugsanir þínar koma jafnvel þér á óvart. Byrjaðu að undirbúa þig undir komandi átök.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jensdóttir
2
Jill Mansell
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Hugsanir þínar koma jafnvel þér á óvart. Byrjaðu að undirbúa þig undir komandi átök.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jensdóttir
2
Jill Mansell
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir