Móðir Beyoncé brjáluð yfir skrifum Kanye West

Tina Knowles er viðskiptakona og fatahönnuður. Myndin er tekin þegar …
Tina Knowles er viðskiptakona og fatahönnuður. Myndin er tekin þegar hún mætti til Gala teitis hjá Paramount Studios 1. febrúar. Unique Nicole / AFP

Tina Knowles, viðskiptakona og móðir söngkonunnar Beyoncé Knowles, er vitaskuld ekki ánægð með ummæli rapparans Kanye West um barnabörnin hennar á miðlinum X.

West lét leiðindaummæli falla um Rumi og Sir, sjö ára tvíburabörn Beyoncé og rapparans Jay Z. 

Tina setti inn færslu á Instagram í gærkvöldi með orðunum: „Það er erfitt að vera jákvæð og flott, andspænis fáfræði og illsku. En ég veit að ekkert vopn sem beitt er gegn mér eða fjölskyldu minni mun endast. Þessi bardagi er ekki minn, heldur almættisins, ég veit að Guð tekur þetta.“

Í færslunni á X sagðist West efast um andlega getu barnanna. Nú á West að hafa viðurkennt að líða illa eftir árásina á börn Carter-hjónanna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir vilja alla þína athygli og tíma ekki að deila henni. Forðastu að setja þig í slíka aðstöðu. Fjölmiðlar, fjarlæg lönd eða framhaldsnám eru ykkur einnig ofarlega í huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir vilja alla þína athygli og tíma ekki að deila henni. Forðastu að setja þig í slíka aðstöðu. Fjölmiðlar, fjarlæg lönd eða framhaldsnám eru ykkur einnig ofarlega í huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir