Segist hafa verið kjáni en ekki nauðgari

Russell Brand í júní 2014.
Russell Brand í júní 2014. AFP/Justin Tallis

Enski grín­ist­inn og gam­an­leik­ar­inn Rus­sell Brand seg­ist aldrei hafa verið nauðgari.

Þetta seg­ir hann í mynd­bandi á sam­fé­lags­miðlin­um X en í gær var greint frá því að leik­ar­inn hafi verið ákærður fyr­ir nauðgun og kyn­ferðis­brot gegn fjór­um kon­um.

Meint brot eiga að hafa átt sér stað á ár­un­um 1999 til 2005.

Eit­ur­lyfjafík­ill, kyn­lífs­fík­ill og hálf­viti

Brand hóf mynd­bandið með því að þakka fyr­ir all­an þann stuðning sem hann hef­ur fundið fyr­ir í kjöl­far þess að til­kynnt var um ákær­una.

„Ég var kjáni áður en ég hóf að lifa í ljósi drott­ins. Ég var eit­ur­lyfjafík­ill, kyn­lífs­fík­ill og hálf­viti. Það sem ég var aldrei var nauðgari. Ég hef aldrei tekið þátt í at­höfn­um án samþykk­is. Ég bið til guðs um að þið getið séð það með því að horfa í aug­un á mér,“ seg­ir Brand meðal ann­ars í mynd­band­inu.

Þá sagðist hann þakka fyr­ir að fá að svara ásök­un­um í dómssal. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú gætir fengið það á tilfinninguna í dag að einhvejum mislíki við þig eða að einhver vantreysti þér. Með yfirvegun skilar þú bestum árangri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Lone Theils
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú gætir fengið það á tilfinninguna í dag að einhvejum mislíki við þig eða að einhver vantreysti þér. Með yfirvegun skilar þú bestum árangri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Lone Theils