Sneri aftur á samfélagsmiðla eftir langt hlé

Susan Boyle.
Susan Boyle. Samsett mynd

Skoska söng­kon­an Sus­an Boyle, sem sló í gegn í hæfi­leika­keppn­inni Britain’s Got Talent árið 2009, gladdi aðdá­end­ur sína um heim all­an þegar hún sneri aft­ur á sam­fé­lags­miðla eft­ir langt hlé nú á dög­un­um.

Boyle, sem hef­ur að mestu haldið sig frá sviðsljós­inu síðustu ár, eða frá því hún fékk vægt heila­blóðfall í apríl 2022, birti þrjár færsl­ur í til­efni af 64 ára af­mæli sínu, en söng­kon­an varð ár­inu eldri þann 1. apríl síðastliðinn, og þakkaði fyr­ir af­mæliskveðjurn­ar.

Söng­kon­an sagðist einnig vera kom­in á fullt að und­ir­búa ný og spenn­andi verk­efni.

Boyle varð heims­fræg á einni nóttu þegar hún flutti lagið I Drea­med a Dream úr söng­leikn­um Les Miséra­bles á sviði bresku hæfi­leika­keppn­inn­ar. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Fólki finnst þú sjálfum þér nægur, kannski vegna þess að það eru svo margar hliðar á þér. Aðeins þannig getur þú tekið rétta ákvörðun varðandi framtíðina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Lone Theils
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Fólki finnst þú sjálfum þér nægur, kannski vegna þess að það eru svo margar hliðar á þér. Aðeins þannig getur þú tekið rétta ákvörðun varðandi framtíðina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Lone Theils