Michelle Obama rýfur þögnina um skilnaðarorðróm

Michelle Obama hefur fengið nóg af sögusögnum um skilnað þeirra …
Michelle Obama hefur fengið nóg af sögusögnum um skilnað þeirra hjóna. SUZANNE CORDEIRO / AFP

Fyrr­ver­andi for­setafrú Banda­ríkj­anna og eig­in­kona Baracks Obama til 32 ára, Michelle Obama, rauf ný­lega þögn­ina varðandi sögu­sagn­ir um skilnað þeirra hjóna.

Michelle opnaði sig í þætt­in­um Work in Progress með Sophiu Bush í dag. Þar sagði hún að bara með því að ef ákv­arðanir og til­svör falli ekki að ákveðinni staðalí­mynd, ákveðinni af sam­fé­lag­inu, þá sé það túlkað sem eitt­hvað nei­kvætt og hræðilegt.

Michelle fann þörf fyr­ir að tjá sig í kjöl­far þess að Barack deildi ný­lega inn­sýn í hjóna­band þeirra og sagði frá hvernig for­setatíð hans hefði haft áhrif á sam­band þeirra, en hann viður­kenndi að hallað hefði veru­lega und­an fæti í sam­bandi þeirra. 

Michelle er orðin þreytt á að fólk hrapi að álykt­un­um.

„Það er hlut­ur­inn sem við sem kon­ur, held ég ... Við glím­um við að valda fólki von­brigðum. Ég meina, svo mikið að í ár var fólk ... Það gat ekki einu sinni skilið að ég væri að taka ákvörðun fyr­ir sjálfa mig og það varð að gera ráð fyr­ir að við hjón­in vær­um að skilja.“

E News

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Hafðu allan fyrirvara á fólki sem þú þekkir engin deili á og reynir að hafa áhrif á þig gegn vilja þínum. Hagaðu orðum þínum svo að þú þurfir ekki að sjá eftir neinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lotta Lux­en­burg
2
Sebastian Richel­sen
3
Lone Theils
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Hafðu allan fyrirvara á fólki sem þú þekkir engin deili á og reynir að hafa áhrif á þig gegn vilja þínum. Hagaðu orðum þínum svo að þú þurfir ekki að sjá eftir neinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lotta Lux­en­burg
2
Sebastian Richel­sen
3
Lone Theils
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Guðrún J. Magnús­dótt­ir