Grant og Reeves yfir sig ástfangin

Keanu Reeves og Alexandra Grant opinberuðu samband sitt á rauða …
Keanu Reeves og Alexandra Grant opinberuðu samband sitt á rauða dreglinum árið 2019. Ljósmynd/AFP

Leik­ar­inn Ke­anu Reeves og kær­asta hans, lista­kon­an Al­ex­andra Grant, eru yfir sig ást­fang­in, en þau hafa verið par í 14 ár.

Reeves, 60 ára, og Grant, 52 ára, njóta lífs­ins um þess­ar mund­ir í menn­ing­ar­borg­inni Lund­ún­um, en parið var myndað í bak og fyr­ir er það gekk um göt­ur borg­ar­inn­ar og einnig þegar það naut há­deg­is­verðar á veit­ingastað þar sem það deildi ostr­um, ljúf­feng­um drykkj­um og nokkr­um koss­um.

Parið hef­ur verið afar fá­mált um sam­bandið und­an­far­in ár og reynt eft­ir fremsta megni að halda sér frá sviðsljós­inu.

Reeves og Grant eru sögð hafa byrjað að stinga nefj­um sam­an þegar þau unnu að gerð bók­ar­inn­ar Ode to Happ­iness árið 2011, en þau héldu sam­band­inu leyndu í dágóðan tíma, eða heil átta ár.

Parið op­in­beraði sam­band sitt árið 2019 þegar Grant fylgdi Reeves niður rauða dreg­il­inn á viðburði í Los Ang­eles.

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Lítil atriði skipta mestu máli í dag. Einlæg samtöl eða falleg orð gætu breytt dagsforminu. Finndu jafnvægi á milli vinnu og hvíldar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Stein­dór Ívars­son
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
5
Mohlin & Nyström
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Lítil atriði skipta mestu máli í dag. Einlæg samtöl eða falleg orð gætu breytt dagsforminu. Finndu jafnvægi á milli vinnu og hvíldar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Stein­dór Ívars­son
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
5
Mohlin & Nyström