Breskar poppstjörnur á Húsavík

Stúlkurnar í Rem­em­ber Monday ásamt stúlknakór á Húsavík í dag.
Stúlkurnar í Rem­em­ber Monday ásamt stúlknakór á Húsavík í dag. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Breska hljóm­sveit­in Rem­em­ber Monday, sem kepp­ir fyr­ir hönd Bret­lands í Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni í ár, tók upp mynd­band við lagið Húsa­vík (My Homet­own) í dag.

Eins og kom fram á mbl.is í vik­unni völdu meðlim­ir hljóm­sveit­ar­inn­ar um­rætt lag en all­ir þátt­tak­end­ur gera ábreiðu af lagi að eig­in vali sem verður birt á op­in­ber­um miðlum keppn­inn­ar. Óskuðu liðsmenn sveit­ar­inn­ar eft­ir því að fá að taka lagið upp í bæn­um ásamt barnakórn­um sem kom fram á Óskar­sverðlaun­un­um árið 2021.

mbl.is/​Hafþór Hreiðars­son

„Það hef­ur lengi verið draum­ur okk­ar að heim­sækja Húsa­vík,“ var haft eft­ir þeim Lauren Byr­ne, Holly Hull og Char­lotte Steele, liðsmönn­um hljóm­sveit­ar­inn­ar, í til­kynn­ingu fyrr í vik­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Notaðu daginn til þess að setja þér langtímamarkmið. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Notaðu daginn til þess að setja þér langtímamarkmið. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Loka