Eric Dane greindur með hreyfitaugahrörnun

Eric Dane fór með hlutverk Dr. Mark Sloan á árunum …
Eric Dane fór með hlutverk Dr. Mark Sloan á árunum 2006 til 2012. Skjáskot/IMDb

Banda­ríski leik­ar­inn Eric Dane, einna þekkt­ast­ur fyr­ir hlut­verk sitt sem Dr. Mark Sloan eða „Mc­Stea­my“ í læknaþátt­un­um Grey’s Anatomy, greind­ist ný­verið með hreyfitauga­hrön­un einnig kallað ALS (e. amylot­rophic later­al scleros­is).

Dane greindi frá þessu í sam­tali við tíma­ritið People í gær, fimmtu­dag.

„Ég er þakk­lát­ur fyr­ir að hafa fjöl­skyld­una mína við hlið mér nú þegar við hefj­um þenn­an nýja kafla,” sagði leik­ar­inn.

Dane er kvænt­ur leik­kon­unni Re­beccu Gayheart og á með henni tvær dæt­ur á ung­lings­aldri, Bill­ie Be­atrice og Georgiu Ger­aldine.

Al­geng­ast er að menn veikist af ALS og öðrum gerðum MND upp úr fimm­tugi. ALS er tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dóm­ur sem hef­ur áhrif á hreyfitaug­unga (e. motor neurons) sem liggja frá miðtauga­kerfi til vöðva.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Ef þú ætlar á annað borð að eiga við vandamál að stríða, hafðu það þá áhugavert. Eigi allir hagsmuna að gæta væri viturlegast fá hlutlausan aðila til að leysa málið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lotta Lux­en­burg
2
Sebastian Richel­sen
3
Lone Theils
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Ef þú ætlar á annað borð að eiga við vandamál að stríða, hafðu það þá áhugavert. Eigi allir hagsmuna að gæta væri viturlegast fá hlutlausan aðila til að leysa málið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lotta Lux­en­burg
2
Sebastian Richel­sen
3
Lone Theils
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Guðrún J. Magnús­dótt­ir