Laskaður Lótus

Myndir þú bjóða þessari fjölskyldu í mat?
Myndir þú bjóða þessari fjölskyldu í mat? HBO

Fyrstu tvær serí­urn­ar af The White Lot­us, eða Hvíta lótusn­um, voru dúnd­ur­góðar, um það ber flest­um sam­an sem á annað borð hafa fyr­ir því að líta upp úr snjall­tækj­un­um og kveikja á gamla, góða sjón­varp­inu. Fram­vind­an var sann­ar­lega seig­fljót­andi en und­ir niðri kraumaði spenna sem vont var að víkja sér und­an. Maður varð að sjá meira. Hvernig end­ar þetta eig­in­lega?

Ýmsar per­són­ur eru líka eft­ir­minni­leg­ar, eng­in þó eins og hin tauga­veiklaða og ör­vænt­ing­ar­fulla Tanya McQuoid sem Jenni­fer Coolidge negldi upp á fulla 10. Enda dugði hún í gegn­um báðar serí­unn­ar, ein per­són­anna. Týpa sem hefði sómt sér vel í Aðþrengd­um eig­in­kon­um, Shameless eða öðrum slík­um úr­valss­erí­um, þar sem sýru­stigið var skrúfað hressi­lega upp. Tanya var mörg­um harmdauði við lok annarr­ar seríu. „Nú er þetta búið. Þess­ir þætt­ir ná aldrei að halda dampi eft­ir þetta,“ varð ýms­um að orði.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir