MA sigraði í Söngkeppninni

Hljómsveitin Skandall á sviðinu í Háskólabíói á laugardag.
Hljómsveitin Skandall á sviðinu í Háskólabíói á laugardag. Skjáskot/RÚV

Mennta­skól­inn á Ak­ur­eyri sigraði í Söng­keppni fram­halds­skól­anna sem fór fram í Há­skóla­bíói á laug­ar­dags­kvöld.

Stúlkna­sveit­in Skandall keppti fyr­ir hönd MA og þótti flutn­ing­ur sveit­ar­inn­ar á lag­inu Gervi­elska bera af. Lagið er end­ur­gerð á þekktu lagi bresku rokksveit­ar­inn­ar Muse, Plug in Baby.

Brynja Gísla­dótt­ir, nem­andi í Tækni­skól­an­um, hafnaði í öðru sæti keppn­inn­ar með lagið Skil ekki neitt. Í þriðja sæti varð Birta Dís Gunn­ars­dótt­ir frá Mennta­skól­an­um í tónlist með lagið Hún býr í mér.

Söng­keppni fram­halds­skól­anna hef­ur verið hald­in á hverju ári síðan 1990 og þar hafa tekið þátt marg­ir af þekkt­ustu söngvur­um lands­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir