Veikindafríi Palla formlega lokið

Páll Óskar segist þakklátur.
Páll Óskar segist þakklátur. Ljósmynd/Facebook

Páll Óskar Hjálm­týs­son er aft­ur kom­inn í gang eft­ir veik­inda­frí en hann þríbrotnaði á kjálka í janú­ar.

Seg­ist hann mjög þakk­lát­ur fyr­ir að hafa massað fjög­urra klukku­stunda Palla­ball í Vest­manna­eyj­um í gær­kvöldi.

„Veik­inda­fríi er form­lega lokið,“ seg­ir Palli á Face­book. Hefst svo seinni möss­un helgar­inn­ar í kvöld á balli á Ísaf­irði.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Láttu þann sem fórnar sér fyrir þig njóta sannmælis og hann gerir það aftur einhvern tímann seinna þegar þú þarft virkilega á því að halda.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Láttu þann sem fórnar sér fyrir þig njóta sannmælis og hann gerir það aftur einhvern tímann seinna þegar þú þarft virkilega á því að halda.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir