Á milli 2.000 og 2.500 manns skelltu sér í Hlíðarfjall við Akureyri í blíðskaparveðri í gær.
Aron Can skemmti viðstöddum og var honum vel tekið, sérstaklega af yngri skíðagestum, líkt og sjá má á myndum Þorgeirs Baldurssonar, ljósmyndara mbl.is.