Vitur, skemmtileg og hæfileikarík

Jean Marsh í hlutverki þernunnar Rose í Húsbændum og hjúum.
Jean Marsh í hlutverki þernunnar Rose í Húsbændum og hjúum. mbl.is

Breska leik­kon­an Jean Marsh lést á dög­un­um. Hún var níræð og hafði þjáðst af elli­glöp­um. Hún átti sex ára­tuga leik­fer­il.

Marsh fór í ball­ett­nám sjö ára göm­ul og leik­hæfi­leik­ar henn­ar komu snemma í ljós. Hún fór í leik­list­ar­skóla og átján ára fékk hún fyrsta hlut­verk sitt, í sjón­varps­mynd, og fyrsta kvik­mynda­hlut­verkið ári síðar.

Hug­mynd sem gerði hana fræga

Marsh var þekkt­ust fyr­ir leik sinn í fram­haldsþátt­un­um Up­stairs, Downstairs (1971-1975 og 2010-2012), en þeir nutu gríðarlegra vin­sælda víða um heim og voru sýnd­ir hér á landi. Þætt­irn­ir fjölluðu um líf vel stæðrar fjöl­skyldu og þjón­ustuliðs henn­ar. Marsh lék yfirþern­una Rose Buck og hlaut Emmy-verðlaun­in fyr­ir leik sinn árið 1975, en alls hlutu þætt­irn­ir sjö Emmy-verðlaun og Pea­bo­dy-fjöl­miðlaverðlaun­in sem njóta mik­ill­ar virðing­ar.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Lokaðu þig ekki af frá umheiminum þótt þú sért ekki upp á þitt besta. Líklega er undirrótin sú að þú berð óraunhæfar væntingar í brjósti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Lokaðu þig ekki af frá umheiminum þótt þú sért ekki upp á þitt besta. Líklega er undirrótin sú að þú berð óraunhæfar væntingar í brjósti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir