Egill Heiðar tók við lyklunum frá Brynhildi

Egill Heiðar Anton Pálsson og Brynhildur Guðjónsdóttir.
Egill Heiðar Anton Pálsson og Brynhildur Guðjónsdóttir. Skjáskot/Facebook

Eg­ill Heiðar Ant­on Páls­son tók í morg­un form­lega við stöðu leik­hús­stjóra Borg­ar­leik­húss­ins. Hann tek­ur við af Bryn­hildi Guðjóns­dótt­ur sem sagði starfi sínu lausu í fe­brú­ar síðastliðnum eft­ir fimm ár.

Greint var frá ráðningu Eg­ils Heiðars um miðjan mars.

Borg­ar­leik­húsið deildi mynd­um af lykla­skipt­un­um á Face­book-síðu sinni.

„Í morg­un fóru fram lykla­skipti á skrif­stofu leik­hús­stjóra Borg­ar­leik­húss­ins. Við bjóðum Egil Heiðar Ant­on Páls­son inni­lega vel­kom­inn til starfa.“

Eg­ill Heiðar er þrett­ándi leik­hús­stjóri Leik­fé­lags Reykja­vík­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leita til fortíðarinnar til að bæta árangur þinn í vinnunni. Við höfum öll þörf fyrir að flýja raunveruleikann svona einstöku sinnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leita til fortíðarinnar til að bæta árangur þinn í vinnunni. Við höfum öll þörf fyrir að flýja raunveruleikann svona einstöku sinnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir