Barnastjarna fannst látin við árbakka

Sophie Nyweide lék í þó nokkrum kvikmyndum og þáttaröðum á …
Sophie Nyweide lék í þó nokkrum kvikmyndum og þáttaröðum á árunum 2006 til 2015. Samsett mynd

Banda­ríska leik­kon­an Sophie Nywei­de, sem er hvað þekkt­ust fyr­ir hlut­verk sín í kvik­mynd­um á borð við Margot at the Wedd­ing, Mammoth og Noah, fannst lát­in við ár­bakka í bæn­um Benn­ingt­on í Vermont, mánu­dag­inn 14. apríl.

Hún var 24 ára göm­ul.

Slúður­vefsíðan TMZ greindi frá and­láti henn­ar í gær­dag.

Ekki er vitað hvernig and­lát Nywei­de bar að, en leik­kon­an hafði glímt við fíkni­vanda­mál um langt skeið.

And­lát henn­ar er til rann­sókn­ar hjá lög­regl­unni í Vermont. Rann­sakað er hvort eitt­hvert glæp­sam­legt at­hæfi hafi átt sér stað.

View this post on In­sta­gram

A post shared by TMZ (@tmz_tv)

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það sem gerist í dag er að mestu leyti eitthvað sem þú getur ekki ráðið við. Taktu stundarfjórðung í að skipuleggja þann hluta lífs þíns sem þarfnast mestrar athygli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það sem gerist í dag er að mestu leyti eitthvað sem þú getur ekki ráðið við. Taktu stundarfjórðung í að skipuleggja þann hluta lífs þíns sem þarfnast mestrar athygli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
2
Satu Rämö
3
Vi­veca Sten
4
Lotta Lux­en­burg
5
In­ger Wolf