„Geislandi glaður og þakklátur“

Skáld Knut Ødegård beinir í ljóðum sínum sjónum að hinu …
Skáld Knut Ødegård beinir í ljóðum sínum sjónum að hinu sammannlega. Ljósmynd/Anna Julia Granberg

„Ég er geislandi glaður og þakk­lát­ur þegar ég minn­ist bók­mennta­æv­in­týr­is­ins, sem ég átti frum­kvæði að fyr­ir 40 árum. Hátíðin er ekki aðeins í fullu fjöri ennþá, hún er um­fangs­meiri og fjöl­breytt­ari,“ seg­ir skáldið Knut Ødegård. Hann set­ur Bók­mennta­hátíð í Reykja­vík í Safna­hús­inu í dag kl. 18.

Hvernig kom það til að hátíðin var stofnuð á sín­um tíma?

„Ég átti frum­kvæðið að hátíðinni vorið 1985 þegar ég var for­stjóri Nor­ræna húss­ins í Reykja­vík. Ég ræddi hug­mynd­ina um ís­lenska bók­mennta­hátíð við góða vini mína, Ein­ar Braga og Thor Vil­hjálms­son, sem voru strax til­bún­ir að leggja hátíðinni lið. Við unn­um síðan sem sam­hent ein­ing, þríeyki með mig sem hátíðar­stjóra,“ seg­ir Knut og rifjar upp að dýr­mætt hafi verið að hafa Nor­ræna húsið sem bak­hjarl hátíðar­inn­ar. Rifjar hann einnig upp að fljót­lega hafi til liðs til þríeykið gengið Árni Sig­ur­jóns­son, Ein­ar Kára­son og Örn­ólf­ur Thors­son.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert aðalgestgjafinn og partíið er heima hjá þér. Dragðu inn andann áður en þú bregst við og leyfðu öðrum að fá sitt svigrúm.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert aðalgestgjafinn og partíið er heima hjá þér. Dragðu inn andann áður en þú bregst við og leyfðu öðrum að fá sitt svigrúm.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir