Óvænt endurkoma Robs Kardashian

Rob Kardashian stendur lengst til vinstri á myndinni, við hlið …
Rob Kardashian stendur lengst til vinstri á myndinni, við hlið móður sinnar Kris Jenner. Skjáskot/Instagram

Rob Kar­dashi­an, eini bróðir þeirra Kar­dashi­an-systra, hef­ur haldið sig frá sviðsljós­inu síðustu ár. Hann birt­ist þó í páska­fögnuði Kar­dashi­an-fjöl­skyld­unn­ar í gær. Kim Kar­dashi­an setti inn mynd af fjöl­skyld­unni þar sem Rob var á meðal þeirra. 

Rob, sem er 38 ára, á dótt­ur­ina Dream með rapp­ar­an­um Blac Chyna. Áður var hann stór hluti af raun­veru­leikaþáttaserí­unni Keep­ing Up With the Kar­dashi­ans og lét einnig fram­leiða eig­in þætti, Rob & Chyna, áður en hann steig út úr sviðsljós­inu 2021.

Síðan þá hef­ur hann ein­ung­is verið hluti af þátt­un­um í gegn­um sím­töl við þær syst­ur.

Aðdá­end­ur Kar­dashi­ans voru ánægðir með þessa óvæntu viðveru Robs og nýttu óspart tæki­færið til að tjá þá ánægju í at­huga­semd­um við færslu Kim.

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú kannt að bjarga þér út úr erfiðri aðstöðu, sem þú lendir í, en þarft þó að taka á öllu, sem þú hefur. Nýjungar veita frábært tækifæri til þess að hagnast örlítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú kannt að bjarga þér út úr erfiðri aðstöðu, sem þú lendir í, en þarft þó að taka á öllu, sem þú hefur. Nýjungar veita frábært tækifæri til þess að hagnast örlítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir