Twilight-leikkona í hnapphelduna

Kristen Stewart og Dylan Meyer.
Kristen Stewart og Dylan Meyer. Skjáskot/Instagram

Leik­kon­an Kristen Stew­art gekk í hjóna­band með hand­rits­höf­und­in­um Dyl­an Meyer við fal­lega at­höfn á upp­á­haldsveit­ingastað pars­ins, Casi­ta Del Campo í Los Ang­eles, á sunnu­dag.

Stew­art, sem er einna þekkt­ust fyr­ir hlut­verk sitt í Twilig­ht-kvik­myndaserí­unni, og Meyer op­in­beruðu sam­band sitt á In­sta­gram árið 2019 og trú­lofuðu sig tveim­ur árum síðar.

At­höfn­in var af­slöppuð, ef marka má mynd­ir sem birt­ust á vef­miðli People, en brúðkaupið fór fram ut­an­dyra í blíðskap­ar­veðri og voru ríf­lega 170 manns sem fögnuðu ást­inni með par­inu langt fram eft­ir nóttu.

Meðal gesta voru leik­kon­an Ashley Ben­son, sem marg­ir þekkja úr ung­lingaþáttaröðinni Pretty Little Li­ars, og eig­inmaður henn­ar, Brandon Dav­is.

People

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Andlega víddin verður sterkari í dag. Dagurinn hvetur til sjálfskoðunar. Taktu þér tíma til að skrifa, dreyma eða dvelja í þögn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægis­dótt­ir
2
Stein­dór Ívars­son
5
Mohlin & Nyström
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Andlega víddin verður sterkari í dag. Dagurinn hvetur til sjálfskoðunar. Taktu þér tíma til að skrifa, dreyma eða dvelja í þögn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægis­dótt­ir
2
Stein­dór Ívars­son
5
Mohlin & Nyström