Fortune Feimster skilin við eiginkonuna

Fortune Feimster mætti ásamt eiginkonu sinni, Jacquelyn „Jax“ Smith, í …
Fortune Feimster mætti ásamt eiginkonu sinni, Jacquelyn „Jax“ Smith, í árlegt Óskarsverðlaunapartí Elton John í byrjun mars. Ljósmynd/JEROD HARRIS

Banda­ríski grín­ist­inn Fortu­ne Feim­ster hef­ur sagt skilið við eig­in­konu sína til fjög­urra ára, Jacqu­elyn „Jax“ Smith, en þau giftu sig þann 23. októ­ber 2020.

Feim­ster, sem er meðal ann­ars þekkt fyr­ir leik sinn í gam­anþáttaröðinni The Min­dy Proj­ect, og Smith, grunn­skóla­kenn­ari, eru sagðar hafa slitið sam­vist­um fyr­ir stuttu síðan, en ástæða skilnaðar­ins er óljós, eft­ir því sem fram kem­ur á slúður­vefsíðunni TMZ

Feim­ster og Smith sáust síðast op­in­ber­lega er þær mættu í ár­lega Óskar­sverðlauna­veislu Elt­on John í West Hollywood Park í byrj­un mars­mánaðar.  

Hvor­ug þeirra hef­ur tjáð sig um skilnaðinn á sam­fé­lags­miðlum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það getur hent sig illa ef þú reynir að leika einhvern einleik þegar sá árangur sem við blasir er verk margra manna. Gerðu þér dagamun með þínum nánustu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það getur hent sig illa ef þú reynir að leika einhvern einleik þegar sá árangur sem við blasir er verk margra manna. Gerðu þér dagamun með þínum nánustu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir