Laufey krýnd „drottning vikunnar“

Laufey Lín var valin manneskja ársins að mati lesenda Smartlands.
Laufey Lín var valin manneskja ársins að mati lesenda Smartlands. Ljósmynd/Chanel

Aðstand­end­ur söng­leiks­ins Six á Broadway krýndu í gær ís­lensku tón­list­ar­kon­una Lauf­eyju Lín Bing Jóns­dótt­ur sem „drottn­ingu vik­unn­ar“.

Frá þessu var greint á Face­book-síðu söng­leiks­ins.

Aðstand­end­ur Six byrjuðu þessa skemmti­legu hefð þegar kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn stóð sem hæst árið 2020 í þeirri von um að halda uppi gleði, já­kvæðni og kær­leika á þess­um dimmu tím­um og einnig til að auka sýni­leika kvenna á hinum ýmsu sviðum til að efla kon­ur.

Og nú fimm árum síðar hef­ur Lauf­ey Lín bæst í hóp magnaðra drottn­inga á borð við Chitu Ri­vera, Quintu Brun­son, Ket­anji Brown Jackson og Qu­een Latifuh.

„Takk, kæra drottn­ing, fyr­ir að skapa nýj­ar hefðir með tónlist og list,“ seg­ir meðal ann­ars í færsl­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Reyndu ekki að hespa hlutina af, það virkar bara illa á samstarfsmenn þína auk þess sem árangurinn verður slakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Reyndu ekki að hespa hlutina af, það virkar bara illa á samstarfsmenn þína auk þess sem árangurinn verður slakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir