Góð list er heiðarleg

„List mína má rekja til fyrra starfs míns en ég …
„List mína má rekja til fyrra starfs míns en ég vann skrifstofuvinnu í áratug,“ segir Uriarte. Morgunblaðið/Eyþór

Sýn­ing­in Radi­ance með nýj­um verk­um eft­ir Ignacio Uri­arte stend­ur yfir í i8 galle­ríi. Þetta er fjórða einka­sýn­ing lista­manns­ins í i8. Uri­arte fædd­ist í Þýskalandi en býr og starfar á Spáni. Hann hef­ur haldið fjölda einka­sýn­inga í Banda­ríkj­un­um og Evr­ópu.

Á sýn­ing­unni eru teiknuð og vél­rituð verk á papp­ír ásamt vegg­skúlp­túr. Verk­in eiga það sam­eig­in­legt að byggja form sín á ein­föld­um rúm­fræðileg­um eig­in­leik­um og eru unn­in með kerf­is­bundn­um og ná­kvæm­um hætti.

„List mína má rekja til fyrra starfs míns en ég vann skrif­stofu­vinnu í ára­tug og var afar van­sæll. Starfið var leiðin­legt vegna þess að ég var ekki sér­lega góður í því sem ég var að gera. Ég hef held­ur ekki þessa hefðbundnu list­rænu hæfi­leika, er til dæm­is ekki frá­bær teikn­ari, bara sæmi­leg­ur,“ seg­ir Uri­arte.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér býðst einstakt tækifæri sem freistar þín svo þú skalt leggja þig allan fram um að grípa það. Boðum í partí og alls kyns gleðskap rignir bókstaflega yfir þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér býðst einstakt tækifæri sem freistar þín svo þú skalt leggja þig allan fram um að grípa það. Boðum í partí og alls kyns gleðskap rignir bókstaflega yfir þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir