Haldið í töfrana og fjölbreytnina

Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar lét sig ekki vanta í veisluna.
Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar lét sig ekki vanta í veisluna. Ljósmynd/Eiríkur Hafdal

Á Heima bjóða marg­ir fólki inn til sín, inn í miðja stofu þar sem tón­listar­flutn­ing­ur­inn fer fram, en aðrir út­búa tón­leika­svæði í garðinum sín­um, sem hef­ur færst í vöxt síðustu árin. Stund­um bjóða sömu aðilar heim til sín í nokk­ur ár, en þetta hef­ur verið ótrú­lega fjöl­breytt og maður hef­ur komið inn á þó nokkuð mörg heim­ili í miðbæ Hafn­ar­fjarðar síðustu árin. Hátíðin er alls ekki stór, ekki allt of dreifð um bæ­inn og auðvelt að ganga frá ein­um stað til ann­ars á skömm­um tíma.

Þetta hófst allt árið 2014 og ég hef verið svo lán­sam­ur að fá að fylgj­ast með hátíðinni frá byrj­un. Menn­ing­ar- og lista­fjelag Hafn­ar­fjarðar stóð upp­haf­lega fyr­ir þess­ari lát­lausu hátíð þar sem allskon­ar tón­listar­fólk kom fram á stutt­um tón­leik­um. Fyrsta árið var gesta­fjöld­inn ekk­ert allt of mik­ill en samt mættu það marg­ir að ákveðið var að halda þessu áfram. Skipu­leggj­end­um hef­ur tek­ist að halda í töfr­ana og fjöl­breytn­ina ár eft­ir ár.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú gætir fundið fyrir tilfinningum í garð einhverrar manneskju sem er mjög ólík þér. Gerðu það frekar heldur en að drukkna sjálfur í öllu saman.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú gætir fundið fyrir tilfinningum í garð einhverrar manneskju sem er mjög ólík þér. Gerðu það frekar heldur en að drukkna sjálfur í öllu saman.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir