Harry Potter-stjarna eignaðist sitt annað barn

Rupert Grint.
Rupert Grint. Skjáskot/Instagram

Leik­ar­inn Rupert Grint, einna þekkt­ast­ur fyr­ir hlut­verk sitt sem hinn rauðhærði Ron Weasley í Harry Potter-serí­unni sí­vin­sælu, varð faðir í annað sinn á dög­un­um. Grint eignaðist dótt­ur með kær­ustu sinni, leik­kon­unni Georgia Groome.

Fyr­ir á parið fimm ára gamla dótt­ur, Wed­nes­day.

Grint, 36 ára, til­kynnti um fæðingu barns­ins á In­sta­gram-síðu sinni á sunnu­dag, í færslu sem sýn­ir stúlku­barnið klætt í hvíta sam­fellu með nafni sínu, en stúlk­an hlaut nafnið Goldie.

„Litla leyni­barnið af­hjúpað. Við kynn­um til sög­unn­ar Goldie G. Grint,“ skrif­ar leik­ar­inn við færsl­una.

Grint og Groomer hafa verið par frá ár­inu 2011.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Rupert Grint (@rupert­grint)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert aðalgestgjafinn og partíið er heima hjá þér. Dragðu inn andann áður en þú bregst við og leyfðu öðrum að fá sitt svigrúm.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert aðalgestgjafinn og partíið er heima hjá þér. Dragðu inn andann áður en þú bregst við og leyfðu öðrum að fá sitt svigrúm.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir