Fékk enga fjárhagslega aðstoð frá pabba

Phoebe Gates dóttir auðkýfingsins Bill Gates langaði að sanna sig …
Phoebe Gates dóttir auðkýfingsins Bill Gates langaði að sanna sig með stofnun fyrirtækisins Phia. Skjáskot/Instagram

Phoe­be Gates, dótt­ir auðkýf­ings­ins og stofn­anda Microsoft, Bill Gates, fékk enga fjár­hags­lega aðstoð frá föður sín­um þegar hún stofnaði fyr­ir­tækið sitt.

Bill sagði í viðtali við New York Times á fimmtu­dag að hann óttaðist að dótt­ir hans myndi koma og biðja hann um pen­inga þegar hún setti á legg vefsíðu með frum­kvöðlin­um Sophiu Ki­anni. „Ó, Guð.“ Eru orð sem flugu gegn­um höfuðið á hon­um. Hann sagðist þó myndu hafa stutt dótt­ur sína en að hún hafi „lukku­lega“ beðið sig um aðstoð.

Phoe­be út­skrifaðist úr líf­fræði við Stan­ford-há­skóla í Kali­forn­íu árið 2024 og opnaði vefsíðuna Phia í síðustu viku, en síðan not­ar gervi­greind til að aðstoða sjálf­bæra kaup­end­ur við að finna bestu til­boðin.

Þrátt fyr­ir að hafa veitt dótt­ur sinni ráðlegg­ing­ar varðandi rekst­ur­inn þá hélt hann sig að mestu til hlés því hann vildi að hún „gerði eig­in mis­tök og læri af þeim“. Að sama skapi langaði Phoe­be til að sanna sig. 

Page Six

Bill Gates vill að dóttir hans finni sig á eigin …
Bill Gates vill að dótt­ir hans finni sig á eig­in spýt­ur í viðskipta­líf­inu. Arun SANK­AR / AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Það er engin ástæða að draga sig í hlé þótt hugmyndir þínar slái ekki í gegn. Segðu hug þinn skýrt og skorinort.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Lotta Lux­en­burg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Það er engin ástæða að draga sig í hlé þótt hugmyndir þínar slái ekki í gegn. Segðu hug þinn skýrt og skorinort.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Lotta Lux­en­burg