Mos Def og Joy Anonymous spila í Laugardalnum

Hátíðin verður haldin á lengsta degi ársins.
Hátíðin verður haldin á lengsta degi ársins. Samsett mynd/mbl.is/Styrmir Kári/Mummi Lú/AFP/Lilja Draumaland

Tón­list­ar- og mat­ar­hátíðin Lóa Festi­val verður hald­in í Laug­ar­daln­um í sum­ar þar sem fjöl­marg­ar inn­lend­ar og er­lend­ar stjörn­ur munu stíga á svið. 

Hátíðin fer fram á lengsta degi árs­ins, þann 21. júní. Á meðal er­lendra gesta sem munu stíga á svið eru Jamie XX, Da La Soul, Mos Def, Mobb Deep og Joy Anonymous. Þá munu inn­lend­ar stjörn­ur á borð við Gugus­ar, Saint Pete, In­sector Spacetime, GDRN, Hild­ur, B-Ruff, Kla­ves og Fin­gerprint einnig stíga á stokk. 

„Í hjarta Laug­ar­dals­ins verður sett upp stórt bar- og hjóla­bretta­svæði ásamt risa mat­ar­svæði með mat­ar­vögn­um sem munu bjóða upp á kræs­ing­ar úr öll­um átt­um í sam­starfi við Götu­bit­ann,“ seg­ir í til­kynn­ingu um hátíðina. 

Menn­ing­ar­hreyf­ing­in Liveproj­ect stend­ur fyr­ir hátíðinni en hreyf­ing­in hef­ur meðal ann­ars haldið Götu­bita­hátíðina síðastliðin ár. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú þarft að leggja þig allan fram til þess að áheyrendur þínir viti hvað þú ert að fara. Ffáðu útrás fyrir tilfinningarnar með skaplegum hætti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Vi­veca Sten
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú þarft að leggja þig allan fram til þess að áheyrendur þínir viti hvað þú ert að fara. Ffáðu útrás fyrir tilfinningarnar með skaplegum hætti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Vi­veca Sten